Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnkvæm truflun
ENSKA
reciprocal interference
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Tæki verður að hanna og framleiða með það í huga að komist verði hjá eða haldið í lágmarki svo sem mögulegt er: ...
- hættu á gagnkvæmri truflun við önnur tæki sem eru venjulega notuð við viðkomandi rannsóknir eða meðferð, ...
[en] Devices must be designed and manufactured in such a way as to remove or minimize as far as is possible: ...
- the risks of reciprocal interference with other devices normally used in the investigations or for the treatment given, ...
Skilgreining
óhagstæð áhrif á búnaðinn frá nálægum tækjum þegar fram fer rannsókn eða meðferð, eða öfugt
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 169, 12.7.1993, 1
Skjal nr.
31993L0042
Aðalorð
truflun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira